Retro Gaming Museum
  • Home
  • The Collection
  • Hardware
    • Commodore
    • Sinclair Research
    • SpectraVideo
    • Nintendo
    • Amstrad
    • IBM
  • Software
    • Sierra Online
    • Infocom
    • Strategic Simulations, Inc. (SSI)
  • Gallery
  • Video
    • Complete Video Walkthrough
  • Donations
  • Contact
  • About

The Collection

Tímaflakkarinn

6/7/2020

Comments

 
Picture
Tímaflakkarinn kom í verslanir rétt fyrir jólin 1998 og var gefin út af Dímon Hugbúnaðarhús en dreift af Skífunni. Hann var svo gefin út aftur ári seinna á Macintosh vélarnar. Leikurinn átti að kenna krökkum Íslandssögu en hafa á sama tíma skemmtanagildið í fyrirrúmi. 
Picture
​Leikurinn gekk út á að spila sem persónan Denni sem finnur hálsmen sem gerir honum kleift að ferðast aftur í tíma. Hann ferðast á fjögur mismunandi tímabil. Denni breytist til dæmis í Vífil sem var annar þræll Ingólfs Arnarsonar, Gissur Einarsson sem var fyrsti lútherski biskupinn á Íslandi og konu sem hét Sigrún og var fórnarlamb í Tyrkjaráninu sem átti sér stað á Íslandi á fyrri helmingi 17. aldar
Picture
​Á hverju tímabili er ákveðinn söguþráður, eins og með Vífil sem var þræll Ingólfs Arnarsonar, sem þurfti að hjálpa honum að finna öndvegissúlurnar og koma upp kofa þar sem Reykjavík er núna og í gegnum þetta tímaflakk lærðu notendur um Íslandssögu.
Picture
Leikurinn seldist vel á íslenskum mælikvarða þessi jól og var hann söluhæsti leikurinn á þessum tíma, en hann seldist í 3000 eintökum, nokkrum eintökum fleiri en Tomb Raider III með Laura Croft í aðalhlutverki.  
Picture
Eftir velgengni Tímaflakkarans var ákveðið að útbúa leikjavél til að halda áfram þróun annara leikja. Byggt á þeirri leikjavél var næsti leikur þeirra Talnapúkinn ( 1999 ) í samstarfi við Bergljótu Arnalds.  

Hér fyrir neðan er smá video sem ég setti saman til að sýna uppsetningu á leiknum og svo smá intro og spilun. Það var því miður ekki hægt að sleppa því að fara í gegnum credit listann en það er bara flott að þau sem gerðu leikinn fái að njóta sín í þessu myndbandi líka :)
Comments
    Picture

    Yngvi Th. Johannsson

    Retro gaming enthusiast and all around computer collector. 

    Check out youtube site for more videos !

    Archives

    May 2021
    November 2020
    October 2020
    June 2020
    May 2020
    March 2020
    February 2020
    June 2019
    April 2019
    May 2018
    January 2018
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015

    Categories

    All
    Amstrad
    Artwork
    Atari
    Commodore
    DOS/WINDOWS
    Fairchild
    GameCube
    Joystick
    Nintendo
    PC Hardware
    Playstation
    Playstation 4
    Pong Machines
    Retro Hunt
    Sega Mega Drive
    Sega Saturn
    Sharp Computers
    Sinclair
    Spectravideo
    Xbox

    RSS Feed

  • Home
  • The Collection
  • Hardware
    • Commodore
    • Sinclair Research
    • SpectraVideo
    • Nintendo
    • Amstrad
    • IBM
  • Software
    • Sierra Online
    • Infocom
    • Strategic Simulations, Inc. (SSI)
  • Gallery
  • Video
    • Complete Video Walkthrough
  • Donations
  • Contact
  • About